March 22, 2007

Tölvupóstfangið ykkar gott fólk!

Jæja þá vil ég endilega fá tölvupóstfangið ykkar allra sem fyrst. Þegar ég hef safnað sem flestum netföngum foreldra mun ég stilla heimasíðuna þannig að um leið og ég eða einhver úr foreldrastjórninni skrifar pistil á síðuna þá munið þið fá þann pistil sendan til ykkar á tölvupóstfangið ykkar. Frábært ekki satt?

Muna að senda mér tölvupóstfangið ykkar á hildur@hvaleyrarskoli.is

1 comment:

Anonymous said...

Hvert var netfangið sem maður átti að nota til að panta gallana?

kveðja Rósa (mamma hennar Kötlu)