June 18, 2007

Myndir á netinu frá Bónusmótinu!


Endilega skoðið myndir af stelpunum á heimasíðu Þróttar, þar farið þið inná laugardag 1 fyrir b-liðin og laugardag 2 fyrir a-liðið, þarna eru fullt af flottum myndum, afritið þessa slóð og þannig komist þið bent á rétta slóð http://www.trottur.is/trottur/?D10cID=Albums.

Þetta var skemmtilegt mót þar sem margar stúlkur kepptu í fyrsta skiptið. Þær stóðu sig allar vel.

No comments: