August 13, 2007

Hópmyndirnar, óskilamunir og könnun!

Allir foreldrar eru beðnir um að fara upp á Ásvelli og sækja mynd af sinni stelpu af mótinu, einnig eru þeir beðnir um að taka þátt í stuttri könnun og taka óskilamuni með sér ef þeir eiga eitthvað af þeim.

Ef einhver hefur gleymt að skila inn keppnistreyjunni er hann vinsamlegast beðinn um að skila henni uppá Ásvelli.

Óskilamunir

Flísteppi – Gyða María

Flísvettlingar – Sigrún Birna

Vindsæng – Andrea

Vindsæng – Heba

Hálsmen - ??????

Buff – Eva Ósk

Verðlaunapeningur og bolti – Heba

Appelsínugulur poki með hárbursta í - ?????

Æfingarnar í þessari viku verða þriðjudaginn og fimmtudaginn kl 10.45-12.00 æfingarnar í vikunni á eftir verða auglýstar síðar á heimasíðunni, eins og lokahóf Knattspyrnudeildarinnar.

No comments: