August 07, 2007
Hummel peysurnar rauðu!
Ég athugaði í Fjölsport og svo hjá umboðinu, en rauðu Hummel peysurnar eru búnar í stærð 12. Það er til eitthvað í nr. 8 hjá Fjölsport, umboðið er með stóra pöntun á leiðinni sem nær því miður ekki í land fyrir helgi. Annar möguleiki er að kaupa HK peysu í Intersport í Smáralindinni og setja Hauka merkið yfir en ég held að það sé eitthvað takmarkað magn til þar eins og í Fjölsport en allt í lagi að athuga þann möguleika.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment