February 08, 2009

Keiluferðin vel heppnuð!

Skemmtileg ferð inní Öskjuhlíðina að baki og viljum við þakka þeim foreldrum sem hjálpuðu til kærlega fyrir aðstoðina. Þetta var myndarlegur hópur sem fór og því mikilvægt að við vinnum þetta saman. Takk takk, kveðja, Hildur og Ragga.

Hér að neðan sjáið þið nokkur tilþrif og örtröðina í nammi barinn :-)

2 comments:

Anonymous said...

Svaka gaman í keilu, :-)

Anonymous said...

Flottar myndir af frábærum stelpum!

Gaman að fá að sjá þær.

Bríet Ósk kemur á mótið á sunnudaginn.

kveðja
Heiða og Bárður