February 12, 2009

Leikurinn fellur niður!

Æfingaleikurinn sem átti að vera á sunnudaginn næsta fellur því miður niður. Misskilningur var á tímaúthlutun í Strandgötu og verður leikurinn því ekki spilaður nema í nánustu framtíð. Við munum reyna að finna lið til þess að keppa á móti okkur og þá væntanlega á fjölgreinaæfingunni okkar á fimmtudaginn næsta kl. 17-18. Nánar um það síðar.

Kær kveðja, Hildur.

1 comment:

Anonymous said...

Æi, en leiðinlegt.

Stelpurnar láta þetta ekki á sig fá og æfa sig bara á meðan í að mæta á næsta æfingaleik.

kv.
Heiða og Bárður