April 26, 2009

Sundlaugarpartýið, geggjað stuð!






Það var mikið stuð þegar 28 Haukastelpur mættu og skemmtu sér konunglega í Suðurbæjarlauginni, tónlist, pizza og náttúrlega nokkrar ferðir í rennibrautinni í mjög góðu veðri. Myndirnar tala sínu máli. Stelpur þið voruð mjög þægar og þakklátar, mjög gaman aðskipuleggja eitthvað svona fyrir ykkur :-)

Kveðja, Hildur og Ragga.

No comments: