Ath. mér var sent þessi leikjaniðurröðun og vona svo sannarlega að hún haldist. En fylgist með hér á netinu ef um einhverjar breytingar verða.
Á mótinu fylgjast foreldrar með stelpunni sinni, passi að hún borði og drekki og pissi :-) á réttum tímum. Foreldrar sjá um að stelpan sé mætt 10 mín. fyrir hvern leik við réttan völl. Ég vil biðja foreldra um að mæta a.m.k. 30 mínútum fyrir fyrsta leikinn, en í búningsklefa sem við fáum líklegast munu vera til taks búningar á stelpurnar. Ef ég er að gleyma einhverri stelpu þá bjallið bara í mig eða setjið inn athugasemd hér á síðuna.
Haukar A
Silja, Oddný, Sæunn, Jóhanna Birna, Ásthildur Rós, Yrsa, Rebekka Rut og Jana Rún.
Þessar stelpur spila eftirfarandi leiki:
13:00 – 13:18 Haukar A – Fjölnir A. Völlur 2
13:40 – 13:58 Þróttur A – Haukar A. Völlur 2
14:20 – 14:38 Haukar A – Víkingur A. Völlur 1
15:00 – 15:18 KR A – Haukar A. Völlur 2
Haukar B
Edda Lovísa, Þórey, Halla María, Birgitta Rún, Bríet Ósk, Rebekka Rós, Arna, Dagbjört og Salka.
Þessar stelpur spila eftirfarandi leiki:
10:00 – 10:18 Haukar B – HK B. Völlur 4
10:40 – 10:58 Fjölnir B – Haukar B. Völlur 4
11:20 – 11:38 Haukar B – ÍR B. Völlur 3
12:00 – 12:18 Valur B – Haukar B. Völlur 4
Haukar C
Ágústa, Bríet Eva, Fanný, Katrín Sjöfn, Hrafnhildur, Sæunn Eir, Kolbrún Eir, Viktoría, Rakel Sara, Birta Ósk og Elva Karen.
Þessar stelpur spila eftirfarandi leiki:
11:40 – 11:58 Haukar C – Breiðablik C. Völlur 3
12:20 - 12:38 FH C 1 – Haukar C. Völlur 3
12:20 – 13:38 Haukar C – FH C 2. Völlur 3
14:00 – 14:18 Víkingur C – Haukar C. Völlur 4
6 comments:
Hæ hæ
Rakel Sara getur tekið þátt í fyrstu tveimur, er það í lagi ?
Já það er allt í góðu, ég á von á að kannski bætist í þennan C hóp. Kveðja, Hildur.
Sæl Hildur er of seint að bæta henni Örnu Ýr við? Hún gæti tekið þátt þarna um hádegið ef það gengur upp, á að vera mætt annars staðar um kl.1.
Vantar ekki Birgittu Rún????
Hæ, keppir C hópur tvisvar sinnum við FH C kl. 12:20 eða á að vera annað lið þarna?
Arna er í b-liðinu. Og já FH er með tvö C-lið. Kveðja,Hildur.
Post a Comment