Hildur.
June 25, 2009
Hætt við mótið á Álftanesi!
Liðin þrjú Fjölnir, ÍA og Selfoss sem höfðu boðað komu sína boðuðu forföll á Álftanesmótið sem hefði átt að vera núna á laugardaginn. Því er búið að hætta við þetta mót. Við munum nú samt taka einhverja æfingaleiki fyrir Símamótið. Fylgist bara vel með hérna á heimasíðunni.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment