Jæja þá er komið að því að við förum í Vogana dagana 8.-9.ágúst. Við förum kl.13.00 á laugardeginum og komum heim um svipað leiti. Ferðin mun kosta um 2500.- (ekki endanlegt). Við munum hafa það skemmtilegt og jafnvel að skella okkur á fótboltaæfingu. Við munum fara í sund, fara í skemmtilega leiki, halda kvöldvöku og margt fleira. Kannski endum við á æfingaleik! Hver veit? Skráning fer fram hér á síðunni og greitt er þegar nær dregur.
Endilega, allar að koma með,hvort sem þú ert ný eða ekki og ef einhver er smeik/feimin þá eru foreldrar hjartanlega velkomnir með, að öllum líkindum þurfa einhverjir foreldrar hvort eð er að koma og hjálpa til.
Kær kveðja, Hildur og Ragga.
11 comments:
Unnur kemur í vogaferðina:)
Kveðja,
Inga og Unnur
Silja Jenný kemur í Vogaferðina
Góðan daginn.
Bríet Ósk vill koma í Vogaferðina.
kv.
Heiða og Bárður
Bríet Eva kemur í vogaferðina ;)
kv Margrét
Hæ Hæ!
Þórey mætir.
Kv. Valgerður
Ásthildur Rós kemur í Vogana og ég geri ráð fyrir að koma með henni.
Kv. Ósk.
Clara kemur með!
Kveðja Berglind
Hrafnhildur María kemur með :) Er búin að vera á sundnámskeiði núna en mætir galvösk eftir sumarfrí!
Snædís Helma ætlar að mæta í vogaferðina :)
kveðja Dísa
Sandra Dís Ágústsdóttir kemur með í vogaferðina.
kk.Kristín Lilja
María kemur með :)
Kv Jórunn
Post a Comment