August 28, 2009

Mikilvægir leikir hjá meistaraflokkunum!

Í dag og á morgun eru stórleikir hjá meistaraflokkum karla og kvenna, í dag föstudag hjá meistaraflokk karla og á morgun laugardag hjá meistaraflokk kvenna. Knattspyrnudeild og Barna- og unglingaráð ætlar að hóa öllum krökkum í knattspyrnu saman á Ásvöllum kl. 16.30 á föstudaginn og líka á laugardaginn kl. 12.00 til að búa til skemmtilega stemningu fyrir leik, grillaðir verða hamborgarar og seldir á 500 kr. + gos/svali.

Stelpur ..... allar að mæta !!!!

kveðja
Hildur.

No comments: