August 14, 2009

Óskilamunir!

Hauka glans jakki renndur alveg niður var tekinn í misgripum í Vogunum, foreldrar vinsamlegast kíkjið í jakkana hjá stelpunni ykkar því þessi jakki er merktur stóru S-i aftan á Haukamerkið sem er framaná jakkanum.

Enginn jakki var skilinn eftir og því mikill missir fyrir hana, glænýr jakki.

Verum dugleg að merkja Haukafötin okkar.

Kveðja,Hildur.


1 comment:

Anonymous said...

Jakkinn fundinn. Frábært að hafa svona vel vakandi fólk í kringum sig. Takk fyrir þetta. Kv. Hildur.