Jæja stelpur, nú ætlum við að leika okkur með blöðru á næstu æfingu, við ætluæm líka að æfa okkur að skalla með blöðrunni og halda á lofti. Auðvitað æfum við okkur líka með fótbolta, bráðum spilum við svo á móti foreldrum okkar í foreldrafótbolta, en sennilega verða þeir í ullarsokkum.
Sjáumst sem flestar á laugardaginn,
Hildur og Ragga.
No comments:
Post a Comment