October 26, 2009

Vetrarfrí um helgina!

Vetrarfrí er í allflestum skólum Hafnarfjarðar á næstu dögum. Því verður gefið frí á æfingunni í Bjarkarhúsinu laugardaginn 31.október. Það stendur til að fara með stelpurnar í sundlaugarpartý en það verður auglýst síðar.

No comments: