March 20, 2010

Álftanes og Stjarnan, þær sem mæta!

Þær sem eru búnar að láta mig vita að þær ætli að mæta í Álftanes leikinn eru:Alexandra Kristjáns., Margrét Lovísa, Erla Sól, Jóhanna, María, Birta Ósk, Bryndís Eva, Dagbjört Ylfa, Sara.

Þær sem eru búnar að láta mig vita að þær ætli að mæta í Stjörnuleikinn eru: Ágústa, Clara, Kolbrún, Allý, Sunneva, Krista, Viktoría, Sólborg, Indiana, Rakel Sara, Helena.

Endilega ef það eru einhverjar í seinni hópnum sem vilja líka mæta í fyrri hópnum þá yrði það mjög gott af rúmlega 40 stelpum eru þetta þær sem komumst í dag, mikið í gangi hjá þessum duglegu stelpum.

No comments: