March 16, 2010

Vörur afhentar!

Fimmtudaginn 18.mars verða vörurnar afhentar sem stelpurnar lögðu pöntun inn fyrir í tengslum við fjáröflunina, kl.18-18.30 uppá Ásvöllum.

Kær kveðja, foreldraráð 7.flokks kvenna.

No comments: