April 13, 2010

Kæru foreldrar!

Knattspyrnuvængur Hauka í horni, sem er stuðningsmannafélag Hauka óskar eftir fleiri sjálfboðaliðum til að starfa með sér í sumar. Síðasta sumar fórum við af stað að fyrirmynd handboltans. Við vorum með kaffi og meðlæti fyrir leiki og í hálfleik fyrir stuðningsmannaklúbbinn. Góð stemming skapaðist á meðal stuðningsmanna og okkar a milli. Ætlum við að halda ótrauð áfram í sumar og nú með bæði kvenna- og karlaliðin okkar í efstu deild. Ef þú hefur áhuga og/eða möguleika á að starfa með okkur hafðu þá samband í síma 660-2767 eða í gegnum netfangið gretagretars@gmail.com.
Fyrir hönd Hauka í horni knattspyrnudeild, Gréta Hrund


Ef þið hafið einhverjar spurningar þá endilega hafið samband.
Haukakveðja, Gréta Hrund

No comments: