May 07, 2010

Engin æfing á morgun laugardag!

Við erum búnar að gefa frá okkur þennan æfingatíma og fáum útitíma í staðinn á Ásvöllum á sunnudögum. Æfingatíminn verður kl.12.00.

Kveðja, Hildur.

No comments: