VÍS - Þróttaramótið verður haldið utanhúss í Laugardalnum í Reykjavík. Þetta er u.þ.b. 1/2 dagur en tímasetning kemur síðar. Líklegast verður þetta á bilinu 9-14. Kostanður er 1500.- fyrir hvern þátttakenda. En greiða þarf á staðnum, Eva mamma Rakelar Hörpu tekur á móti greiðslum. Skrá þarf þátttöku sína í dag þriðjudag eða í síðasta lagi á morgun miðvikudag hér á síðunni eða með sms í síma 693-2989. Þær sem hafa pantað búning fá hann á morgun miðvikudag milli kl. 17-20 á Ásvöllum. Hinar fá treyju hjá mér en þurfa sjálfar að útvega annan útbúnað.
Muna eftir vatnsbrúsanum.
Kær kveðja, Hildur.
May 25, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
36 comments:
Þórdís Aníta mætir
Sólborg Birta mætir :)
Dagbjört Freyja mætir
Má ekki nota peningana sem þær söfnuðu?
Embla Líf mætir :)
Að sjálfsögðu þá takið þið það bara fram hér á síðunni og við tökum út peninginn fyrir laugardaginn, kveðja, Hildur.
Arna Ýr ætlar að mæta og vill gjarnan nota fjáröflunarpeninginn sinn.
Rakel Harpa mætir.
Dagbjört Ylfa mætir spræk!
Jóhanna Rakel mætir.
Notar sjóðinn sinn.
Natalía og Aníta mæta :)
Bryndís Eva mætir og vil að það verði tekið af sjóðnum henar.
Clara kemur
Krista Björk mætir
Thelma María mætir
Thelma Maria mætir
Ágústa og Arndís mæta !
Kolbrún Eir mætir ekki er í útlöndum.
Helena mætir
Unnur Dögg mætir og myndi vilja nota sjóðinn sinn, en við vitum ekkert hvað er mikið eftir af þessum sjóði hennar.....:)
Elísabet Anna mætir
Á að borga á laugardaginn eða fyrr?
María kemur ekki, verður ekki í bænum :(
Kv Jórunn
Endilega nota peninginn sem Dagbjört Freyja á inni á bókinni!
Rakel Sara kemur á mótið
Erla Sól kemur !!! og taka pening af sjóðnum hennar.
Indiana mætir
Indiana á í sjóðnum
Nadía Ósk mætir
Rebekka Rós mætir
Viktoría er lasin og verður frá næstu dagana, kemst því miður ekki á mótið um helgina. Verður vonandi orðin hress í næstu viku fyrir æfingar.
kv.Arna M.
Á SEMSAGT AÐ BORGA Á LAUGARDAGINN?
Bryndís Una kemst ekki, verður á akureyri hjá pabba sínum.
Já þeir sem eiga ekki peninginn í sjóðnum borga á laugardaginn, þeir sem vita ekki hvort það sé innistæða hjá þeim eða ekki hringja í Evu Hörpu 6984431, þeir sem nota sjóðinn sinn láta vita hér á síðunni, endilega skrifa undir nafni :-)
Hildur.
Aníta Ósk Hilmarsdóttir kemur á mótið!
Margrét Lovísa kemur á mótið.
Post a Comment