June 15, 2010

7500.- Kostar á Landsbankamótið á Króknum!

Innifalið, er mótsgjald, sund, matur (kvöld, morgun og hádegismatur) og kvöldvaka.

Kveðja, Hildur.

4 comments:

Unnur Jóna said...

Við hvern talar maður til að fá að vita hvað er mikið inná fjáröflunarreikningi??

Hildur þjálfari said...

Evu gjaldkera, 6984431, kveðja, Hildur.

Klara said...

það má taka af fjáröflunarreikningi hjá Birtu Sól f/hana.

Unnur Jóna said...

Sæl Hildur. Ég sendi þér póst á hvaleyrapóstinn en fæ ekkert svar. Ertu nokkuð til í að kíkja á póstinn :)