Hildur.
June 28, 2010
Þakka kærlega fyrir skemmtilega helgi!
Ég vil byrja á því að þakka öllum foreldrum, systkinum og ömmum og öfum kærlega fyrir samveruna um helgina. Veðrið lék svo sannarlega við okkur og skipulagningin á mótinu til fyrirmyndar. Stelpurnar stóðu sig mjög vel og höfðu gaman af. Leikirnir voru langir en stelpurnar sýndu það og sönnuðu að þær gefast aldrei upp og hefðu jafnvel getað spilað enn meiri fótbolta. Frábær þróun og gaman að sjá framfarirnar.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment