June 14, 2010

Landsbankamótið á Sauðárkróki og fundur!

Kæru foreldrar!

Við munum halda örstuttan fund útaf Landsbankamótinu, aðallega til að hittast og fá endanlega staðfestingu á því hverjir séu að fara. Það eru komnar 14 stelpur og skrái ég því 2 lið í keppnina. Eitt A-lið og eitt B-lið. Vonandi skrá tvær sig í viðbót, mjög gott að hafa varamenn :-)

Við munum skoða dagskránna, finna út hversu margir verða á tjaldstæðunum og hversu mikið pláss við þurfum að taka frá. Við munum reyna að tjalda hjá hinum foreldrunum frá Haukunum. Annars verða stúlkurnar algjörlega á vegum foreldra í ferðinni og því lítið um skipulagningu frá þjálfurum. Þetta verður bara afslöppuð fjölskyldu- og fótboltaferð :-) bara góð blanda.

Það þarf að greiða mér staðfestingargjald sem fyrst eða í dag mándag 14.júní 1000.- krónur á hverja stúlku. Leggið inn á reikning 1101-26-030081 kt.050174-2989, en þær sem eiga pening inn á reikningnum sínum láta vita í kvöld eða hér á síðunni ef það á að nota þann pening.

Fundurinn í kvöld er bara aðeins til að hittast og sjá hverjir mæta, fá staðfestingu og svo geta foreldrar komið sig saman um eitt og annað. Við munum renna yfir dagskránna og ákveða jafnvel einhverja aðra samveru.

Ef það er einhver sem kemst ekki á fundinn í kvöld láta vita hér á síðunni www.7flokkurkvenna.blogspot.com

Kær kveðja, Hildur.

8 comments:

Anonymous said...

Dagbjört Bjarna ætlar að nota pening úr fjáröflun í staðfestingargjaldið.

kv Fanney

Unknown said...

María ætlar að not pening úr fjáröflun í staðfestingar gjaldið og ég kemst ekki í kvöld.

kv
Valli 7706040

Unnur Jóna said...

Bryndís Una ætlar að mæta á landsbankamótið og nota fjáröflunarpeninginn sinn.

Unnur Jóna said...

Ég og Bryndís Una komust því miður ekki á fundinn í kvöld. En fylgist vel með á síðunni.
Pabbi hennar mun fara með henni á Sauðárkrók (hann býr á akureyri)

Anonymous said...

Indiana ætlar að nota fjáröflunarpening í staðfestingu.

Hildur þjálfari said...

Elínbjörg mun taka þátt í Landsbankamótinu á Sauðárkróki.

Anonymous said...

Hæ hæ
Sólborg ætlar að nota fjáröflunarpening í staðfestingu :) Sjáumst í kvöld.

Klara said...

Birta Sól ætlar að mæta og nota pening úr fjáröflun í staðfestingargjaldið.