July 22, 2010

FH - Haukar í meistaraflokk karla á sunnudaginn!

Leikurinn er uppí Kaplakrika og hefst kl.20.00, upphitun fyrir leikinn byrjar kl.17 uppá Ásvöllum með grilluðum pylsum, gos og andlitsmálningu (húsið opnar kl.16.30). Svo verða allir samferða kl.19 uppá Kaplakrika.

Áfram Haukar!

No comments: