July 06, 2010

Lukkustelpur mæting kl.18.45 í dag 6.júlí!

Í dag þriðjudaginn 6.júlí er leikur hjá meistaraflokk kvenna í knattspyrnu Haukar - FH á Ásvöllum, leikurinn byrjar kl.19.15 en mig vantar hressar og stilltar stelpur úr 7.flokknum til að leiða meistaraflokksstelpurnar inná völlinn, en mæting er kl.18.45 í andyri Íþróttamiðstöðvarinnar á Ásvöllum. Þær stelpur sem koma eiga að mæta í búning og stuttbuxum eða svörtum síðbuxum, sokkum og strigaskóm eða takkaskóm. Þær sem ekki eiga búning fá keppnistreyju en koma sjálfar með buxur.

Þær sem ætla að koma endilega skrá sig hér á síðunni!

Hvetjum Haukastelpurnar í kvöld og mætum öll á völlinn.

Áfram Haukar!

8 comments:

Hildur þjálfari said...

Ágústa og Arndís mæta ásamt Elínu og Rakel Hörpu.

Anonymous said...

Erla Sól kemur

Anonymous said...

Erla Sól kemur

Anonymous said...

Erla Sól mætir

Anonymous said...

Þórdís Aníta ætlar að mæta hress og stillt ;)

Anonymous said...

Stella Hrund kemur

Anonymous said...

rakel sara kemur

Anonymous said...

Dagbjört Ylfa kemur...og vinkona hennar Ásbjört Nína...