Því í næstu viku byrja skólarnir og svo vikunni 30.ágúst byrja vetrartímarnir. Þá tekur einnig nýr þjálfari við. Þetta er því síðasta æfingin mín með stelpunum, þetta eru búin að vera mjög skemmtileg ár í 7.flokki :-)
Ég vil þakka foreldrum fyrir sérstaklega góða samvinnu og samskiptin hafa verið ánægjuleg í alla staði.
Munið stelpur að vera vinkonur og að æfa vel, bæði á æfingum sem og annars staðar.
Kærar þakkir fyrir mig,
ykkar Hildur.
August 19, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Æjj leiðinlegt að heyra að það sé að koma nýr þjálfari... Bryndís Una var svo rosalega ánægð með þig Hildur.
Og leiðinlegt að vita þetta núna þar sem ég kíkti á síðuna á miðvikudag og vorum ekki heima í gær :(
Takk sömuleiðis Hildur :-) þú ert alveg frábær
kveðja,
Björg og Rakel Sara
Bestu þakkir frá okkur fyrir frábært samstarf. Þér tókst alveg að kveikja fótboltaáhugan hjá þessum litlu skvísum:)
Kveðja
Steinunn, Hilmar og Aníta Ósk:)
Post a Comment