Jæja nú kveðjum við fótboltaárið 2009-2010 með stæl. Takið frá sunnudaginn 26.september kl.12.00, iðkendur koma með á kaffihlaðborð og fara með það inn í veislusalinn fyrir athöfnina sem fram fer í íþróttasalnum. Ef einhver á skemmtilegar myndir frá tímabilinu endilega setja sig í samband við mig og ég kem þeim áleiðis. Allar stelpur sem æfðu á tímabilinu eiga að mæta og fá verðlaun fyrir ásamt myndatöku og kökuveislu. Aldrei að vita nema einhver skemmtiatriði líti dagsins ljós.
Allir að mæta, systkini og foreldrar líka.
Hildur. hildurlofts@gmail.com
No comments:
Post a Comment