Var beðinn um að auglýsa eftir skóm sem voru teknir í misgripum á fjölgreinaæfingunni í dag, fimmtudag.
Um er að ræða rauða köflótta skó en samskonar skór, aðeins eldri, voru skildir eftir í staðin.
Endilega látið vita ef þeir leynast heima hjá ykkur í síma 821-2555, Margrét.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Skórnir eru komnir í leitirnar, takk fyrir hjálpina! :)
Post a Comment