November 04, 2006

Foreldrafótbolti á sunnudaginn kl 11!

Sunnudaginn 5.nóvember skorum við stelpurnar á foreldrana í fótbolta. Foreldrar eiga að mæta í ullarsokkum og íþróttafötum. Æfingin verður kl 11 í Víðistaðaskóla eins og vanalega.

Sjáumst eldhress á sunnudaginn, kveðja, Hildur.

No comments: