November 22, 2006

Foreldrafótboltinn gekk vel!

Það var svakalega gaman að spila á móti foreldrum, sáum við ótrúlega takta í sumum foreldrum og stelpurnar fögnuðu mikið þegar þær náðu að skora hjá foreldrum sínum. Myndirnar koma vonandi fljótlega inn, en ég er ennþá að bíða eftir þeim.

Takk fyrir foreldrar :-)

No comments: