December 27, 2006
Ný dagsetning á jólamóti Kópavogs!
Ég veit ekki hvort að ég las vitlaust af netinu eða þeir búnir að breyta dagsetningunni, en allavegana er 7.fl.kv. settur kl 10-14.25 föstudaginn 29.desember (sjá heimasíðu mótsins www.jolamot.is) Endilega látið mig vita hvort ykkar stúlka komist á mótið eða ekki (líka þeir foreldrar sem sögðust geta komist á laugardeginum). Láta mig vita sem fyrst, helst í dag.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment