January 21, 2007

Nýr æfingatími á sunnudögum!

Sæl verið þið!
Nú höfum við fengið nýjan æfingatíma á sunnudögum en við verðum framvegis kl 12 í Víðistaðahúsinu en ekki kl 11 eins og áður. Vonandi líkar öllum svakalega vel við nýja æfingatímann :-)

Hauka kveðja, Hildur.

No comments: