February 06, 2007

Laugardagurinn 10.febrúar

Laugardaginn 10. febrúar milli kl. 14:00 og 16:00 ætlar 7. flokkur kvenna að hittast ásamt foreldrum sínum á Ásvöllum (salur uppi). Ætlunin er kynnast betur, fara í leiki og bara skemmta sér saman. Systkini velkomin. Boðið verður upp á svala og léttar veitingar.

Sunnudagur
Sunnudaginn 11. febrúar verður æfingaleikur við HK í íþróttahúsi Víðistaðaskóla. Leikið verður milli 11:00 og 13:00. Mæting rétt fyrir ellefu.

Sjáumst hress og kát.

No comments: