March 22, 2007

Breiðablik í heimsókn!

Æfingaleikurinn við Breiðablik gekk mjög vel. Úrslitin voru 3-1 hjá yngra árinu fyrir Breiðablik en jafntefli 5-5 eftir æsispennandi leik hjá eldra árinu. Stelpurnar voru rosalega duglegar og var gaman að sjá þær yngstu spreyta sig við jafnaldra sína, þó svo að það hafi verið nokkrar á eldra árinu hjá Blikunum.

No comments: