March 22, 2007

Foreldrastjórnin hittist í gær!

Foreldrastjórn hittist í gær og rætt var um fjáraflanir, búninga og mót sumarsins. Ákveðið var að halda foreldrafund á næstunni til þess að heyra hvað ykkur finnst.

No comments: