April 14, 2007

Æfingaleikur við Þrótt!

Á morgun sunnudaginn 15.apríl kl 11.00 verður æfingaleikur við Þrótt Reykjavík. Ég hef ákveðið að boða aðeins þær eldri fæddar 1999 auk nokkurra annarra sem fæddar eru 2000. Hinar yngri fá í staðinn sér æfingu þar sem þær fá að njóta sín og vera elstar í hópnum. Sú æfing hefst kl 12.00. Bestu kveðjur, Hildur þjálfari.

No comments: