May 11, 2007

Fötin komin!

Sæl öll!

Þá eru fötin á fótboltastelpurnar loksins tilbúin!! Afhending verður á morgun í Haukahúsinu milli 11 og 12.

Verð:

Rauða treyjan og gervigrasbuxurnar: 6000 kr.
Hummelgalli: 5500 kr.
Stakkur: 3500 kr.
2000 krónur dragast svo frá hjá stelpunum með KFC auglýsinguna. Annað hvort er að greiða við afhendingu með peningum (koma með rétta upphæð þ.s. við getum ekki gefið til baka) eða leggja inn á reikning sem hefur verið stofnaður fyrir flokkinn. Reikningsnúmerið er 0545-14-606262 og kt. 180873-5709. Ef greitt er inn á reikninginn verður að koma með kvittun. Enginn fær afhent nema vera búinn að greiða.
Kær kveðja, foreldrastjórnin.

No comments: