May 09, 2007

Sunnudagsæfingar í maí!

Nú hefur Íþróttahúsi Víðistaðaskóla verið lokað um helgar og því engir æfingatímar þar í maí hjá 7.flokk kvenna. Verða því engar æfingar á sunnudögum út maí. Er að vinna í því að fá æfingaleik núna í maí.

No comments: