May 01, 2007

Útiæfingar á miðvikudögum!

Nú bætum við þriðju æfingunni við og verður hún á miðvikudögum kl 16.00 á Ásvöllum (á gervigrasinu). Hinar æfingarnar halda sér alveg bæði á sunnudögum kl 12 og fimmtudögum kl 16.

Sjáumst og pössum uppá að vera klæddar eftir veðri.

No comments: