June 20, 2007

En ein breytingin á tímasetningu á mótinu!

Jæja þá er en ein breytingin komin, nú á A-liðið að spila kl. 12.55 og mætir því kl. 12.00. B-liðið spilar kl. 13.30 og mætir kl. 12.45. C-liðið spilar kl. 14.55 og mætir því kl. 14.00.

Sjá leikjaplanið hér fyrir neðan.
Hér kemur listi yfir þær sem hafa látið vita af sér!

Þær sem koma eru:
Gyða
Alexía
Elva
Gígja
Aníta
Elísa
Sigrún
Katla
Guðbjörg
Þórdís
Dagrún
Jana
Nadía
Alexandra Líf
Katrín
Svava
Agnes
Kristín

Þær sem komast ekki eru:
Rakel Ósk
Bryndís Róberts.
Auður
Alexandra Jóhanns.
Lilja Rut
Ásthildur
Harpa
Isabella
Halla
Anna Sara
Diljá
Freydís
Vonandi náum við í 3-lið en ég býð spennt eftir að heyra frá fleiri foreldrum.

12:30 Afturelding A - Valur A
12:55 Valur A - Haukar A



13:30 FH A - Haukar A FH B - Haukar B
13:55 Þróttur A - Valur A FH C1 - FH C2



14:30 FH A - Valur A Haukar B - Afturelding B
14:55 Afturelding A - Haukar A FH C2 - Haukar C



15:30 FH A - Afturelding A FH B - Afturelding B
15:55 Þróttur A - Haukar A FH C1 - Haukar C
16:30 Verðlaunaafhending Verðlaunaafhending












No comments: