June 19, 2007

Tímasetning á mótinu komin!

Jæja nú liggur fyrir hvenær við spilum, A-liðið byrjar að spila kl. 11.55 en á að mæta kl. 11.15. B-liðið byrjar kl. 12.40 en mætir kl. 12.00. C-liðið byrjar svo kl. 13.40 og á að mæta kl. 13.00. Öll liðin ljúka keppni kl. 16.30 en þá fer fram verðlaunaafhending. Heyrst hefur að keppendur úr X-Factor mæti á staðinn og skemmti áður en verðlaunaafhendingin fer fram.

Ég set svo inn liðin um leið og ég hef fengið allar þær tilkynningar sem ég þarf frá foreldrum.

No comments: