June 04, 2007

Æfingatímar í sumar!

Æfingarnar í sumar verða á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl 10:45 til 12.00.

Þær byrja í næstu viku eða nánar tiltekið mánudaginn 11.júní.

No comments: