June 04, 2007

Mót sumarsins!

9.júní Bónusmót Þróttar. Kostnaður 1500.- per þátttakanda. Staðsetning: Laugardalurinn.

22.-23.júní. Tungubakkamót Landsbankans. Kostnaður 0.- Staðsetning: Mosfellsbær.

?? Júlí. Æfingaleikur A, B, C og kannski D-lið. Kostnaður 0.- Staðsetning: Ásvellir eða hjá mótherja.

10.-12. ágúst. Pæjumótið. Kostnaður u.þ.b. 9000.- per þátttakanda (gleymdi að reikna með staðfestingargjaldinu áðan þegar ég talaði um kostnaðinn á foreldrafundinum). Staðsetning: Siglufjörður.

Öll mótin verða auglýst nánar síðar.

No comments: