June 03, 2007

Þróttarmótið á laugardaginn 9.júní!

Þær sem eru í A-liðinu eru eftirfarandi leikmenn: Alexía, Auður, Nadía, Katla, Guðbjörg, Alexandra Jóhannsd., Eyrún, Dagrún og Diljá. Hinar 20 eru í B-1 eða B-2. Þær sem eru í A-liðinu keppa eftir hádegi á laugardeginum en þær sem eru í B-liðunum eru fyrir hádegi sama dag. Sjáumst á foreldrafundinum, Hildur.

No comments: