June 03, 2007

Skyldumæting á foreldrafund!

Næsta mánudag 4.júní verður foreldrafundur haldinn á Ásvöllum kl 20.30. Rætt verður um hópmyndirnar, mótin í sumar og fjáröflunina. Þeir sem vilja kaupa hópmynd af stúlkunum sjá heimasíðuna www.7flokkurkvenna.blogspot.com, mæta með pening með sér, myndirnar seljast í ramma á 2000.-.

Æfingarnar á mán, mið og fim kl. 10.45 hefjast mán 11.júní. Þannig að í næstu viku verður hefðbundinn æfingatíma þ.e.a.s. kl. 16 á mið (úti) og fim. (inni).

Kveðja, Hildur og foreldrastjórninn.

No comments: