July 12, 2007

Haukapeysa týnd!

Ég vil biðja foreldra að kíkja og athuga hvort að dóttir ykkar hafi tekið rauðu hummel Hauka peysuna hennar Sigrúnar í misgripum, hún er merkt henni inní en hefur ekki auglýsingu frá KFC á bakinu.

Endilega hafið samband við mig ef þið rekist á peysuna.

2 comments:

Anonymous said...

Hæ hæ
Hef því miður ekki upplýsingar um peysuna hennar Sigrúnar en langaði að biðja foreldra að kíkja í leiðinni eftir peysunni hennar Alexöndru.

Kv. Kristín

Anonymous said...

Hæ hæ
Katrín Hanna týndi bláa Hauka æfingajakkanum sínum á æfingu þriðjud.10.júli, hún er merkt inní, einhver hefur tekið han í misgripunum.

Ef hann finnst er hægt að skila honum í tapað fundið í Haukahúsi þar er ómerktur jakki.

Kv. Lizy