August 07, 2007

Karen Helga og Svanhvít Lilja koma líka með!

Tvær ungar dömur þær Karen Helga var að klára 9.bekk og Svanhvít Lilja var að klára 10.bekk koma með okkur á Siglufjörð og verða innan handar fyrir alla þrjá flokkana. Þær hafa verið leiðbeinendur í sumar í Íþróttaskólanum við mjög góðan orðstír.

No comments: