August 06, 2007
Albert kemur með okkur!
Vegna góðra þátttöku var kallað til auka aðstoðarþjálfara. Það er mikill fengur í því að fá hann Albert með okkur. Albert vinnur á leikskólanum Álfasteini, en í sumar hefur hann starfað í Íþróttaskóla Hauka. Í fyrra vetur þjálfaði hann yngstu krakkana í handboltanum ásamt því að sjá um Leikjaskóla Hauka á laugardögum. Albert þekkir því talsvert af stelpunum og vanur á þessu sviði. Bjóðum hann velkominn í hópinn. Það verða því Albert, Hilbert :-) og Herbert sem munu stjórna liðunum fjórum sem munu vonandi birtast hér á heimasíðunni á næstu dögum.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment