November 12, 2007

Heimasíða Íþróttaskólans!

Þá er komin í gagnið ný heimasíða sem ætluð er fyrir alla þá sem eru í Íþróttaskólanum hvort sem það eru strákar eða stelpur. www.haukabyrjendur.blogspot.com endilega sjáið nýjar myndir frá æfingaleik Hauka og Álftaness.

No comments: