Við í 7.flokki erum með umbunarkerfi í gangi, sú stúlka sem mætir á æfingu fær stimpil í bókina okkar góðu, saman safna stelpurnar stimplum og þegar við höfum safnað 200 stimplum þá ætlum við að halda sannkallaða "Fótboltaveislu". Næsta veisla mun vera þannig að við ætlum að bjóða foreldrum á æfingu en þá munu foreldrar spila á móti stelpunum sínum á ullarsokkunum. Stelpurnar eru mjög spenntar og hlakka til að sjá mömmu og/eða pabba renna fram hjá boltanum :-)
Fótboltaveislan verður auglýst þegar að henni kemur.
Kveðja, Hildur.
October 04, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment