November 07, 2008

Fótboltaveisla á laugardaginn 1.nóv!

Við stelpurnar í 7.flokki í fótbolta höfum safnað 200 stimplum og ætlum því að halda fótboltaveislu, veislan er fólgin í því að foreldrar mæta á ullarsokkum og keppa við stelpurnar sínar. Við munum byrja á því að hita upp í einhverjum leikjum og spila svo fótbolta.

Sjáumst vonandi sem flest á laugardaginn kl. 11 í Hraunvallaskóla og vonandi renna sem flestir foreldrar á hausinn :-)

án þess þó að meiða sig, sjáumst hress og kát. Hildur Lofts.

No comments: